Litlunefndarferð í mars

Notandamynd
hsm
Póstar: 67
Skráður: Lau Nóv 05, 2016 4:03 pm
Hafa samband:

Litlunefndarferð í mars

Pósturaf hsm » Sun Mar 05, 2017 5:30 pm

Búið er að opna fyrir skráningu í Litlunefndarferina í mars. Ferðin verður laugardaginn 11. mars og er markmiðið að fara upp á Skjaldbreið, alla leið á toppinn. Ferðin er miðuð við 35" breytta jeppa.

Linkurinn á skráningarsíðuna er hér

Á opnu húsi klúbbsins (Síðumúli 31, farið inn að neðanverðu), miðvikudagsvöldið 8. mars, verða fulltrúar frá Litlunefnd og svara spurningum og kynna ferðina.

Fyrir hönd Litlunefndar,
Hafliði

Stjani39
Póstar: 2
Skráður: Sun Feb 12, 2017 11:31 pm

Re: Litlunefndarferð í mars

Pósturaf Stjani39 » Þri Mar 07, 2017 9:43 pm

Sæll Hafliði ég er á Ísafirði og kem í bæinn á fimmtudagskvöld er búin að skrá mig bílnúmer SM380
Kveðja Kristján
S:8957359

Notandamynd
hsm
Póstar: 67
Skráður: Lau Nóv 05, 2016 4:03 pm
Hafa samband:

Re: Litlunefndarferð í mars

Pósturaf hsm » Mið Mar 08, 2017 9:06 pm

Þar sem spáin er leiðinleg fyrir laugardaginn, en góð fyrir sunnudaginn, þá hefur verið ákveðið að fresta ferðinni um 1 dag og fara á sunnudaginn. Mæting er kl. 8:30 á sunnudagsmorgun, Stöðinni, Vesturlandsveg, nema hópstjórar mæta kl 8.

Fyrir hönd Litlunefndar,
Hafliði


Fara aftur á

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur