Ferð Litlunefndar frestað yfir páska

Notandamynd
hsm
Póstar: 67
Skráður: Lau Nóv 05, 2016 4:03 pm
Hafa samband:

Ferð Litlunefndar frestað yfir páska

Pósturaf hsm » Sun Apr 02, 2017 9:24 pm

Af óviðráðanlegum ástæðum þá þurfum við að fresta áætlaðri Litlunefndarferð í Landmannalaugar framyfir páska. Nánari tilkynningar vegna ferðarinnar verða eftir páska.
Fyrir hönd Litlunefndar,
Hafliði

gullitoy
Póstar: 8
Skráður: Mán Des 26, 2016 9:34 pm

Re: Ferð Litlunefndar frestað yfir páska

Pósturaf gullitoy » Mán Apr 10, 2017 6:57 am

Er það eftir páska sem hægt er að skrá sig í ferðina?

Notandamynd
hsm
Póstar: 67
Skráður: Lau Nóv 05, 2016 4:03 pm
Hafa samband:

Re: Ferð Litlunefndar frestað yfir páska

Pósturaf hsm » Mán Apr 10, 2017 8:30 am

Það verður opnað fyrir skráningu ca. viku fyrir ferð.
Kv Hafliði


Fara aftur á

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 3 gestir