Apríl ferð Litlunefndar

Notandamynd
hsm
Póstar: 67
Skráður: Lau Nóv 05, 2016 4:03 pm
Hafa samband:

Apríl ferð Litlunefndar

Pósturaf hsm » Mán Apr 24, 2017 8:16 pm

Apríl ferð Litlunefndar verður sunnudaginn 30. apríl ef veður og færð leyfa.

Markmið ferðarinnar er Landmannalaugar, ferðin er opin fyrir alla jeppa með hátt og lágt drif. Athugið að ferðin er fyrir félagsmenn, þannig að í hverju farartæki verður að vera a.m.k. einn félagsmaður og það þarf að skrá jeppann á einn af félagsmönnunum í bílnum.

Búið er að opna fyrir skráningu og er linkur á hana hér: https://goo.gl/forms/I0asKTEBC2EzgOqA3

Fyrir hönd Litlunefndar,
Hafliði

Fara aftur á

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir