Stækkun friðlands Þjórsárvera

Umræður um hagsmuna- og baráttumál Ferðaklúbbsins 4x4.
jong
Póstar: 122
Skráður: Fös Des 09, 2016 8:09 am

Stækkun friðlands Þjórsárvera

Pósturaf jong » Fös Okt 13, 2017 10:32 am

Umhverfisnefnd verður með yfirlits- og umræðufund næsta miðvikudag á opnu húsi um stækkun friðlands Þjórsárvera.
Farið verður yfir aðdragandan að stækkuninni, útfærslur og áhrif á klúbbin og ferðalög innan svæðisins. Einnig verður fjallað um Setrið sem er inni á stækkaða svæðinu.

jong
Póstar: 122
Skráður: Fös Des 09, 2016 8:09 am

Re: Stækkun friðlands Þjórsárvera

Pósturaf jong » Þri Okt 17, 2017 7:39 pm

Ég fór yfir allt ferlið, fundargerðir og viðauka.
Ég er með alveg helling af KOSTULEGU efni í þessu erindi!


Fara aftur á

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 0 gestir