30 ára afmæli Ferðaklúbbsins 4×4

Afmælsfundur verður haldinn í stað hefðbundins félagsfundar mánudaginn 11. mars 2013.

Fundurinn verður haldinn að Hótel Reykjavik Natura (Loftleiðum) kl. 20:00

Fundurinn verður með öðru sniði en félagsfundur. Boðið verður upp á afmælisveitingar, myndasýningar og fleira skemmtilegt.

Stjórnin

Skildu eftir svar