40 ára Afmælis Árshátíð Ferðaklúbbsins 4×4 í Sjálandi, Garðabæ

Afmælis Árshátíð Ferðaklúbbsisns 4×4 verður haldin í veislusalnum í Sjálandi Garðabæ laugardaginn 28. október 2023.

Húsið opnar kl. 18:00

Matur hefst (ekki komið)

Forréttur

  • KREMUÐ HUMARSÚPA
  • Leturhumar, úthafsrækjur, súrdeigsbrauð
  • RAUÐRÓFUR
  • Reykt mæjónes, “toffee” rauðrófur, karamellaðar fíkjur
  • (vegan)

Aðalréttur steikarahlaðborð

  • Aðalréttir
  • Nautakjöt
  • Lambalæri
  • Kalkúnabringur
  • Fiskur dagsins
  • Hnetusteik

Meðlæti

  • Stökkar smælkikartöflur
  • Rauðrófu & eplasalat
  • Ofnbakað rótargrænmeti
  • Ferskt salat, pestódressing og furuhnetur

Sósur

  • Villisveppasósa eða Rauðvínsgljái

Eftirréttur:

  • Frönsk lakkrís- súkkulaðikaka m/ léttþeyttu súkkulaðikremi, hindberjum, bakað hvítt súkkulaði,

Eftir matinn verða vonandi einhver skemmtiatriði útbúin af félagsfólki  og síðan tekur við dúndrandi Discótek.

Verð per mann kr. 8.500,-

Skráningarlinkur á hátíðina  https://forms.office.com/e/ZBs2wey1CZ