Aðalfundur Austurlandsdeildar

Aðalfundur austurlandsdeildar verður haldinn í Slysavarnarhúsinu á Egilsstöðum 10 maí nk. kl 1500. (ath breyttan fundarstað og tíma).

Dagskrá fundarins:

Kosning fundarstjóra

Skýrsla stjórnar

Reikningar Deildarinnar lagðir fram

Kosning Stjórnar,skálanefndar,þorrablótsnefndar og fræðslunefndar ofl.

Önnur mál.

Kaffiveitingar