Aðalfundur F4x4

Aðalfundur F4x4

Aðalfundur Ferðaklúbbsins 4×4 verður miðvikudagskvöldið 8. maí kl. 20:00.  Fundarstaður er Hótel Natura (Loftleiðir).

Dagskrá skv. lögum félagsins er:

1. Setning fundar og dagskrá kynnt.

2. Kosning fundarstjóra og fundarritara.

3. Skýrsla stjórnarinnar um störf félagsins á liðnu starfsári.

4. Umræða um skýrslu stjórnar.

5. Skoðaðir reikningar lagðir fram og skýrðir.

6. Umræða um reikninga og þeir bornir upp til samþykktar.

7. Skýrslur nefnda, ef kjörnar hafa verið.

8. Tillögur/lagabreytingar frá stjórn, nefndum eða félagsmönnum.

9. Kjör stjórnar, varamanna og fastanefnda.

10. Kjör Skoðunarmanna.

11. Önnur mál.

 12. Fundarslit.

Rétt til setu á aðalfundi hafa allir félagar í öllum deildum og móðurfélagi sem hafa staðið full skil á gjöldum til félagsins. Hinir sömu hafa einnig atkvæðisrétt á aðalfundi.

Stjórnin

Skildu eftir svar