Aðalfundur Ferðaklúbbsins 4×4 09. maí.

Aðalfundur Ferðaklúbbsins 4×4

maí 9 @ 20:0022:00

Aðalfundur Ferðaklúbbsins verður haldinn mánudaginn 9. maí 2016 í húsakynnum klúbbsins að Síðumúla 31 í Reykjavík.

Fundarefni verða almenn aðalfundarstörf, kosning formans, stjórnarmanna og nefndarmanna.
Allir greiddir félagsmenn geta sótt fundinn og haft um leið áhrif á störf félagsins, því á aðalfundi er stefna félagsins í raun tekinn og hér hafa félagsmenn í raun tækifæri til að koma sínum sjónarmiðum á framfæri.  Einnig er hægt að komast í nefndir eða stjórn klúbbsins á þessum fundi.
Ég hvet alla félagsmenn að taka frá mánudagskvöldið 9. maí og mæta kl. 20:00 í Síðumúlann og standa við bakið á klúbbnum.