Aðalfundur móðurfélag

Aðalfundur móðurféalgsins verður haldinn mánudaginn 31. ágúst 2020 í Síðumúla 31 og hefst fundurinn kl 20,00.

Við verðum með ráðstafanir sem felast meðal annars í því að  varpa á sjónvarpi fundinum niður á neðri hæðina ef fundarsókn verður meiri en fundarsalurinn uppi þolir.  Einnig verða grímur afhentar öllum fundarmönnum og við reiknum með að nota þær.

Vegna stöðu mála tengt Covid19 þá verður fundinum líka streymt gegnum netið.  Umsjónarmaður mun hleypa fullgildu félagsfólki inn á fundargáttina.

Fundarefni aðalfundar er skv lögum félgsins eftirfarandi:

1. Setning fundar og dagskrá kynnt.
2. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
3. Skýrsla stjórnarinnar um störf félagsins á liðnu starfsári.
4. Umræða um skýrslu stjórnar.
5. Skoðaðir reikningar lagðir fram og skýrðir.
6. Umræða um reikninga og þeir bornir upp til samþykktar.
7. Skýrslur nefnda, ef kjörnar hafa verið.
8. Lagabreytingar frá stjórn, nefndum eða félagsmönnum.

Engar lagabreytingar liggja fyrir.

Tillaga er frá fráfarandi formanni um að hann gefi kost á sér til áframhaldandi starfa.

Tveir menn ganga úr stjórn og liggur fyrir ein tillaga um aðila inn.

Einn varamaður dettur út og liggur fyrir ein tillaga um aðila inn.

Tillaga liggur fyrir frá stjórn um félagsgjöld ársins 2021 og er hún upp að félagsgjöld verði lækkuð um 500 krónur frá fyrra ári.

Einnig liggur fyrir tillaga um framlengingu heimildar til formanns vegna aðildar Ferðaklúbbsins 4×4 að Landvernd.

 

Linkurinn á fundinn í kvöld er

https://teams.microsoft.com/l/meetup-join/19%3ameeting_MTQ0YTkxMTItZDA2OC00Y2Q0LTlmYzktZDE4MTc2ZGFmYzc4%40thread.v2/0?context=%7b%22Tid%22%3a%22904fd9a0-60f5-4e8a-b3da-e26c9ecf4d9d%22%2c%22Oid%22%3a%22d4e6cad2-766a-449a-9335-f4dac75c6020%22%2c%22IsBroadcastMeeting%22%3atrue%7d

 

Kveðja,