Afmælishátíð í Setrinu

Afmælishátíð Setursins verður haldinn með sama sniði og venjulega opið hús verður laugardaginn 8. ágúst og boðið upp á vöfflur og kaffi. Allir velkomnir.

Þeir sem áhuga hafa á að vera alla helgina í Setrinu vinsamlegast látið Skálanefdina vita svo hægt verði að taka frá pláss.  Skálagjöld samkvæmt gjaldskrá.

skalanefnd@f4x4.is