Afmæliskaffi hjá Bílabúð Benna.

Ágæti félagsmaður.

Í ár fagnar Ferðaklúbburinn 4X4 30 ára afmæli sínu. Af því tilefni býður Bílabúð Benna, þér og þínum, í afmæliskaffi og – köku, laugardaginn 9. mars, að Vagnhöfða 23, frá kl. 10:00 til 16:00

Skildu eftir svar