Akstur innan Bláfjallafólkvangs

Sæl vegna umræðna um akstur innan Bláfjallafólkvangs langar okkur að minna fólk á að á sýnum tíma var gerð samþykkt um að jeppa- og vélsleðafólk myndu ekki aka á snjó innan Bláfjallafólkvansins. Því miður virðist sem margir jeppa- og vélsleðafólk sé illa upplýst um þetta samkomulag og virði það ekki, samanber förin á myndinni. Enn og aftur ýtrekum við að fók eigi að virði þetta samkomulag og sýni öðru útivistarfólki tillitsemi. Því förinn sem við skiljum eftir eyðileggja lagningu brauta og sléttar brekkur sem starfólk fólkvangsins er að reyna að byggja upp fyrir komandi vertíð. Endilega reynið að ná til þeirra sem ekki vita þetta og uppfræðið þá, þannig náum við til þeirra.