Áramótakveðja Stjórnar

Stjórn Ferðaklúbbsins 4×4 óskar ykkur og fjöslyldum gleðilegs nýs árs með þökk fyrir árið sem er að líða. En eins og allir vita verður árið 2023 stórt ár hjá Ferðaklúbbnum 4×4 sem verður 40 ára á árinu. Það verður mikið fjör hjá okkur og mikið að gera Afmælisferð og Afmælis sýning auk ýmisa annara viðburða.