Author Archives: Jóhanna Fríða

AFLÝST! Litlanefnd – Þúsundvatnaleiðin

Þessari ferð hefur því miður verið aflýst, skráðir hafa fengið tölvupóst (skrifað 22. jan kl. 22:47). Næsta ferð Litlunefndar verður sunnudaginn 26. janúar og hefur Þúsundvatnaleiðin á Hellisheiði orðið fyrir valinu. Leiðin sem slík er stutt, en hún gefur fullt af tækifærum til að lenda í ævintýrum. Ef við komumst inn í Innstadal, þá munum […]