Author Archives: Friðrik S. Halldórsson

Reykjavík félagsfundur 1.febr.2021

Sæl Félagsfundur með fjarfundarbúnaði verður haldinn mánudaginn 1. febrúar 2021 kl 20,00. Áætlað er að fundurinn verði um 1,5 klst. Dagskrá Innanfélagsmál, staða ýmsa mála Erindi : Páll Halldór ( Rally Palla) “Krapi, festur, vesen og vandræði”. Þar segir hann okkur frá hættusvæðum og ýmsu óvæntum uppákomum á fjöllum að vetri til. Stefnt er á […]

Kynning á Ferðaklúbbinum 4×4

Á mánudaginn 25. janúar er fyrirhugað að halda smá kynningu á Ferðaklúbbnum 4×4 og að auki fara aðeins yfir VHF talstöðvarmál. Kynningin er hugsuð fyrir nýtt félagsfólk og væri gaman að sjá sem flesta, en fjöldatakmarkanir eru miðað við  18 þátttakendur ( og við verðum síðan 2) Kynningin haldin að Síðumúla 31, bakhúsi og hefst […]

Úrsögn úr Landvernd

Félagið hefur sagt sig úr Landvernd skv. meðfylgjandi: Reykjavík 14. janúar 2021 Hér með tilkynnist stjórn Landverndar úrsögn Ferðaklúbbsins 4×4 úr Landvernd. Ástæða uppsagnarinnar er stefna Landverndar sem hefur gengið of langt í öllum sínum gjörðum og gengið þvert gegn hagsmunum Ferðaklúbbsins 4×4.  Í þessu sambandi er einnig  bent á yfirlýsingu Landverndar vegna Vonarskarðsins en […]

Félagsfundur 11. janúar 2021

Sæl og gleðilegt ár. Fyrist félagsfundur í Reykjavík verður mánudaginn 11. janúar 2021 kl 20,00 og verður þetta fjarfundur haldinn frá Síðumúla, Áætlað er að hefja útsendingu gegnum teams kl 19,50, eða 10 mín fyrir fund og er áætlaður fundartími um 1 klst. Hægt er að fylgjast með fundi gegnum vafrara og því ekki þörf […]

Örlítill Grenjandi minnihluti

Sælir Ferðaklúbburinn 4×4 ákvað að fara af stað með verkefni, með stuðningi frá Fasteignasölunni Garði þar sem við viljum sýna samstöðu gegn hrokafullum yfirlýsingum úr ræðsustól Alþingis. Ferðaklúbburinn 4×4 þakkar þeim sem eru að styðja okkur og styrkja til áframhaldandi baráttu um breytingu á frumvarpi um miðhálendisþjóðgarð og þar með standa vörð um ferðafrelsi Íslendinga. […]

myndbönd des. fundur

Á deseber fundi 2020 hélt Emil Grímsson mjög fræðandi erindi um ferðir á Suðurskautið.  Hann hefur gefið okkur leyfi til að birta þessi myndbönd og hér er linkur á þau. Myndband1 https://youtu.be/RtJwZqufHVM myndband2 https://youtu.be/dKhJRcT0R9U myndband3 https://youtu.be/N4I9rqacpB8 Og hér er síðan myndband þar sem Hjalti er að gera við öxul í 40 stiga frosti ( það […]

Miðar laugardag 12/12

Sæl   Við verður staðsett með vel merktann trukk á Okunni Vesturlandsvegi frá kl 10-14 laugardaginn 12/12 Endilega komið og fáið hjá okkur miða. Látum sjá að við þessir örfáu grenjandi minnihlutahópur er nú bara nokkuð stór. Magrir hafa viljað leggja þessu verkefni lið með peningagreiðslu og þeim sem vilja styrkja þetta verkefni bent á […]

Félagsfundur 7. desember

Sælir Fjarfundur verður haldinn í Reykjavík mánudaginn 7. desember 2020 kl 20,00 Fundinum verður streymt í gegnum veraldarvefinn og geta allir fylgst með honum. Dagskrá fundarins er. Innanfélagsmál Erindi frá Emil Grímssyni stjórnarformanni Arctic Trucks þar sem hann ætlar að segja okkur frá ævintýrinu á Suðurskautinu.  Meðal þess sem hann kemur inná er hvernig Arctic […]