Author Archives: Friðrik S. Halldórsson

Félagsfundur Reykjavík 6. apríl – fjarfundur

Sæl Í ljósi stöðunnar þá verður ekki almennur félagsfundur þann 6. apríl hjá okkur í Síðumúla.  Þess í stað ætlum við að halda fjarfund og verður honum streymt á veraldarvefnum. Slóð fyrir fundinn verður sett inn hér síðar. Fyrirhugað er að fundurinn verði í ca 1,5 klst. og hefst útsending kl 20,00.  Útsending verður opinn […]

Reykjavík Stórferðarbjórkvöld Síðumúla 6. mars

Sæl Bjórkvöld ( Stórferðarbjórkvöld ) verður haldið í Síðumúla föstudaginn 6 mars 2020 og hefst kl 20,00 og stendur til 24,00 Tilvalið tækifæri til að hópar í Stórferð hittist yfir einum köldum og eigi spjall. Einnig tilvalið fyrir áhyggjufullir eiginmenn jeppakvenna sem eru á leið í Setrið að gera sér glaðan dag og  örugglega geta […]

Kvennaferð 2020 (6-8 mars)

Kvennaferðina 2020 verður farin helgina  6.-8. mars nk. Nú ( 25/2) eru 16 bílar skráðir til leiks, enn pláss fyrir nokkrar dömur til að slást í hópinn á meðan gistirými leyfir. Fimmtudaginn 27.febrúar ætlum við að vera með kvennakvöld í Múlanum og bjóðum allar jeppastelpur velkomnar, hvort sem þær ætla með í ár eða ekki. […]

Reykjavík félagsfundur 2 mars 2020

Fundur verður haldinn í Síðumúla 31 mánudaginn 2 mars nk. ( inngangur bakhúsi) Dagskrá fundar Innanfélgasmál, þar á meðal sagt frá Stórferð og Kvennaferðinni sem er 8 og 9 mars. Sagt frá verkefninu Ökum slóðann, plaggatið okkar. Erindi um fjarskiptamál sem Snorri Ingimarsson verður með Kaffi að hætti Berglindar Jeppakynning: “Lúlli kemur með Lilla” ( […]

Reykjavík félagfundur 3 febrúar 2020

Félagfundur verður haldinn mánudaginn 3. febrúar 2020 Dagskrá fundar Innanfélagsmál Sagt frá nýliðnum ferður í stuttu máli Sagt frá komandi viðburðum, ma Bingóferð og Stórferð. Erindi frá Gísla Þór um hættur á leiðinni inn í Landmannalaugar að vetri til. Kynning á Jeppa.  Þórður Elefsen kynnir okkur og sýnir afrakstur af metnaðarfullu Patrol verkefni sem hann […]

Reykjavík – skyndihjálparnámskeið 10/2/2020

Í samvinnu við Björgunarskóla Slysavarnarfélagsins verður haldið námskeið í fyrstu hjálp mánudaginn 10 febrúar 2020 í Síðumúla 31. Verð fyrir félaga er 3.500 kr. sem greiðist í upphafi námskeiðs ( verðum með posa á svæðinu). Námskeiðið hefst kl 18,00 og líkur kl 22,00 eða alls 4 klst. Námskeiðið gengur meðal annars út á að kenna […]

Félagsfundur Reykjavík 13. janúar 2020

Sælir félagar og gleðilegt ár. Þar sem þrettáninn er mánudaginn 6. janúar þá færist félagsfundurinn okkar til um eina viku og verður þann 13. janúar. Dagskrá: Innanfélagsmál meðal annars sagt frá nýliðnum ferður í Setur auk þess sem Aron Írkorn verður með videó úr nýliðaferð sem farin var í desember. Fræðsluerindi frá Skeljung um jarðefnaeldsneiti […]