Author Archives: Friðrik S. Halldórsson

Félagsfundur Reykjavík 5. október 2020

Sæl Félagsfundur verður haldinn í Síðumúla 31 þann 5. október nk. Vegna fjöldatakmarkana og ástands mála tengt Covid þá verður fundinum streymt á veraldarvefnum.   Dagskrá fundarins er: Innanfélagsmál Kynning á umhirðu lakks sem aðili frá Málingarvörum heldur en auk þess verða ýmsar vörur fyrirtækisins til sýnis á staðnum. Einar sér um kaffimál og Berglind […]

Stikuferð 12. sept.

STIKUFERÐ 11-13.september Halló halló!, Svæðið sem stikað verður er innan friðlands að fjallabaki, það er vegur F225 frá Helliskvísl um Dómadal. Almennt verður gist á tjaldsvæðinu í Landmannahelli en auk þess erum við með skála, en þar er takmarkað pláss í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu. Við viljum eindregið hvetja fólk til að tjalda eða skella […]

Félagsfundur Reykjavík 7. september

Fyrsti félagsfundur vetrar verður haldinn að Síðumúla 31 þann 7. september nk. og hefst fundurinn kl 20,00.  Í ljósi takmarkana þá verður fundinum streymt á netinu, en við reiknum með að einhverjir mæti í Síðumúlan og gætum þar helstu sóttvarna og fjarlægðarmarka. Dagskrá fundar er að fara rétt yfir dagskrá vetrarins en síðan er erindi […]

Ökum slóðan

Sæl Nú höfum við lagt að stað með átak varðandi það að leiðbeina í ábyrgri ferðamennsku.   Átakið heitir ökum slóðann og er það framlag okkar í félaginu til að sporna við akstri utan slóða en það hefur verið eitt af okkar baráttumálum gegnum tíðina.  Prentað hefur verið út plakat á íslensku og ensku sem við […]

Aðalfundur móðurfélag

Aðalfundur móðurféalgsins verður haldinn mánudaginn 31. ágúst 2020 í Síðumúla 31 og hefst fundurinn kl 20,00. Við verðum með ráðstafanir sem felast meðal annars í því að  varpa á sjónvarpi fundinum niður á neðri hæðina ef fundarsókn verður meiri en fundarsalurinn uppi þolir.  Einnig verða grímur afhentar öllum fundarmönnum og við reiknum með að nota […]

Aðalfundur 2020 frestun

Sæl Í ljósi fjöldatakmarkana sem í gildi verða í maí og að það er erfitt að fá fólk til að mæta til fundarhalda í sumar, hefur stjórn, að höfðu samráði við flestar deildir félagsins, ákveðið að fresta lögbundnum aðalfundi sem vera átti í maí til loka ágúst 2020. Ný dagsetning aðalfundar er mánudaginn 31. ágúst […]

Félagsfundur Reykjavík 6. apríl – fjarfundur

Sæl Í ljósi stöðunnar þá verður ekki almennur félagsfundur þann 6. apríl hjá okkur í Síðumúla.  Þess í stað ætlum við að halda fjarfund og verður honum streymt á veraldarvefnum. Slóð fyrir fundinn verður sett inn hér síðar. Fyrirhugað er að fundurinn verði í ca 1,5 klst. og hefst útsending kl 20,00.  Útsending verður opinn […]