Author Archives: Friðrik S. Halldórsson

Reykjavík félagfundur 3 febrúar 2020

Félagfundur verður haldinn mánudaginn 3. febrúar 2020 Dagskrá fundar Innanfélagsmál Sagt frá nýliðnum ferður í stuttu máli Sagt frá komandi viðburðum, ma Bingóferð og Stórferð. Erindi frá Gísla Þór um hættur á leiðinni inn í Landmannalaugar að vetri til. Kynning á Jeppa.  Þórður Elefsen kynnir okkur og sýnir afrakstur af metnaðarfullu Patrol verkefni sem hann […]

Reykjavík – skyndihjálparnámskeið 10/2/2020

Í samvinnu við Björgunarskóla Slysavarnarfélagsins verður haldið námskeið í fyrstu hjálp mánudaginn 10 febrúar 2020 í Síðumúla 31. Verð fyrir félaga er 3.500 kr. sem greiðist í upphafi námskeiðs ( verðum með posa á svæðinu). Námskeiðið hefst kl 18,00 og líkur kl 22,00 eða alls 4 klst. Námskeiðið gengur meðal annars út á að kenna […]

Félagsfundur Reykjavík 13. janúar 2020

Sælir félagar og gleðilegt ár. Þar sem þrettáninn er mánudaginn 6. janúar þá færist félagsfundurinn okkar til um eina viku og verður þann 13. janúar. Dagskrá: Innanfélagsmál meðal annars sagt frá nýliðnum ferður í Setur auk þess sem Aron Írkorn verður með videó úr nýliðaferð sem farin var í desember. Fræðsluerindi frá Skeljung um jarðefnaeldsneiti […]

Jólasúkkulaði og jólabjór föstudag Síðumúla

Föstudaginn 6 desember ætlar hinn viðkunnalegi jólabílagaur að mæta í Síðumúla.  Þar ætlar hann að hita alvöru jólasúkkulaði en einnig verður boðið upp á nokkrar tegundir á jólabjór á viðráðnlegu verði. Kallinn stefnir á að vera þarna kl 20,00 og ætlar að standa vaktina til kl 23,30 Gaman að sjá ykkur, kæru félagar, á þessu […]

Reykavík félagsfundur 2. desember

Félagsfundur verður haldinn í Síðumúlanum mánudaginn 2. desember 2019, kl 20,00 Dagskrá fundarins: Innanfélagsmál Sagt frá ferð Ferðanefndar í Setrið 16. nóv og Litlunefndaferð 30. nóv Kynning á Nýliðaferð í janúar Sagt frá jólaglöggi og jólabjór í Síðumúla sem verður 6. desember. Bláfjallafólkvangur, akstur. Fulltrúi frá Sindra/Ísboltar  kemur og segir okkur frá mismundandi boltategundum (hvað […]

Reykjavík – Litlunefndarferð 30. nóvember

Næsta ferð Litlunefndar verður laugardaginn 30. nóvember á Skjalbreiðarsvæðið. Þetta verður klassísk leið um Þingvelli, upp Lyngdalsheiði, um Gjábakkaveg að Bragabót, áfram meðfram Skefilfjöllum, framhjá Hlöðufelli inn á Skjaldbreiðarveg og þaðan inn á Uxahryggi að Þingvöllum. Allt er þetta, eins og venjulega, með fyrirvara um veður og færð. Ferðin er eingöngu fyrir bíla með hátt […]