Author Archives: Friðrik S. Halldórsson

Félagsfundur Reykjavík 4. mars 2019

Félagsfundur verður haldinn í Síðumúlanum mánudaginn 4. mars 2019, kl 20,00 Dagskrá fundarins: Innanfélagsmál Kynning á verkefni varðandi utanvegaakstur Kvennaferðin sem verður 8-10 mars Stórferðin á Klaustur sem farin verður 21 mars Aðilar frá Skeljung og Bílabúð Benna mæta á fundinn Umhverfisnefnd segir frá verkefnum sínum Bollukaffi Berglindar Stórferð 2019  framhaldsumræður og miðar afhentir kv […]

Stórferð Klaustur 2019

Stórferð Ferðaklúbbsins 4×4 2019 sem verður frá Reykjavík og endastöð  Klaustur dagsetning ferðar er 21. mars – 24 mars 2019 Á Klaustur: Áætlað er að bílar komi inn á Klaustur á fimmtudagskvöldi, því fyrsta út frá Klaustir á föstudagsmorgun. Menn ráða hvenær þeir koma og hvenær þeir fara. Eingöngu er verið að rukka fyrir mat, […]

Félagsfundur Reykjavík mánudaginn 4. febrúar

Félagsfundur verður haldinn í Síðumúlanum mánudaginn 4. febrúar 2019, kl 20,00 Dagskrá fundarins: Innanfélagsmál Nýliðaferðin, – Hafliði og Guðrún segir frá Þorrablótið – Birgir  í  ” Fastur og félagar”  segir frá Bingóferð í febrúar kynning og tilhögun . Kvnnaferðin sem verður 8-10 mars Stórferðin 2019 Stutt erindi um HF stöðvar – Snorri Ingimarsson,  smá fræðsla […]

Nýju Félagskortin

Sæl Nú eiga allir sem greitt hafa félagsgjaldið fyrir árið 219 að vera búnir að fá ný félagsskýrteini.  Ef svo er ekki þá endilega látið Rögnu á skrifstofunni okkar vita (Sími 568-4444, netpósturf4x4@f4x4.is). Eitthvað er um að mönnum gangi ílla að virkja nýju kortin sem send hafa verið og ef svo er endilega hafa samband […]

Félagsfundur Reykjavík 7. janúar 2019

Fyrsti félagsfundur ársins hjá okkur hér í Reykjavík verður mánudaginn 7. janúar 2019 að Síðumúla 31 og hefst hann kl 20,00 Dagskrá fundarins: Innanfélagsmál en meðal annars verða ferðir janúarmánaðar kynntar ( Nýliðaferð og Þorrablótsferð).  Einnig verður frásögn frá nýlega förnum ferðum ( Litlanefnd og Ungliðar). Við fáum kynningu frá Sindra á verkfærum og öðru […]

Félagsskírteini 2019

Sælir félagar Nú þessa dagana er nýtt sérhannað félagsskírteini fyrir árið 2019 að berast til greiddra félaga.  Athuga þarf að til að virkja kortið gagnvart olíukaupum þarf að fara inn á síðu hjá Skeljungi ( www.okan.is/virkja).  Pin númer helst óbreytt frá fyrra korti. Bestu kveðjur með ósk um gleðilega hátíð. Friðrik, gjaldkeri.

Félagsfundur Reykjavík 3. desember 2018

Félagsfundur verður haldinn í Síðumúla 31, mánudaginn 3. desember, sem jafnframt er jólafundurinn okkar. Dagskrá fundarins: Innanfélagsmál Nefndir segja frá starfinu framundan hjá sér. Jólabjórkvöld sem verður þann 7. desember Fyrirlestur um spotta, spil og draga bíl – Friðrik Halldórsson Jeppakynning – Grand Cherokee, Looney.   Jólakaffi og meðlæti að hætti Berglindar Kveðja Stjórnin   […]