Author Archives: Friðrik S. Halldórsson

Eyjafjarðardeild lagar för eftir utanvegaakstur

Þann 5 juní fór öflugur hópur frá Eyjafjarðardeild F4x4 og lagaði skemmdir eftir utanvegaakstur ferðamanns frá Rùsslandi eins og frægt er orðið ì fjölmiðlum. Þetta var gert með samþykki landeigenda og kunnu þau klúbbnum góðar þakkir fyrir.  Lagfæringar gengu vel og er það von manna að förin hverfi alveg á næstu vikum, með hjálp nátturunnar. Flott […]

Aðalfundur Móðurfélagið 13. maí 2019

Aðalfundur móðurfélagsins (Höfuðborgardeild) verður haldin mánudaginn  13. maí 2019. Fundarstaður Síðumúli 31, gengið inn bakatil og hefst fundur  kl 20,00 Aðalfundarstörf skv. 3 gr samþykkta félagsins og má þar nefna kostningar til stjórnar og kjörna nefnda klúbbsins. Hvetjum menn til að mæta og taka virkan þátt í félagsstarfinu á næsta starfsári.   Kveðja Stjórn ps. […]

Félagsfundur Reykjavík 1. apríl 2019

Félagsfundur verður haldinn í Síðumúlanum mánudaginn 1. apríl kl 20,00 (ekkert grín hér á ferð :)) Dagskrá fundarins: Sagt frá Stórferð ásamt frumsýningu á myndbandi úr ferðinni. Kvennaferðin, stutt samantekt með myndum. Gunnar Ingi ætlar að segja okkur frá upphituðum framrúðum. Kaffi og meðlæti Jörgen, ætlar að segja okkur frá breytingum á nýjum Ford F-150, […]

Félagsfundur Reykjavík 4. mars 2019

Félagsfundur verður haldinn í Síðumúlanum mánudaginn 4. mars 2019, kl 20,00 Dagskrá fundarins: Innanfélagsmál Kynning á verkefni varðandi utanvegaakstur Kvennaferðin sem verður 8-10 mars Stórferðin á Klaustur sem farin verður 21 mars Aðilar frá Skeljung og Bílabúð Benna mæta á fundinn Umhverfisnefnd segir frá verkefnum sínum Bollukaffi Berglindar Stórferð 2019  framhaldsumræður og miðar afhentir kv […]

Stórferð Klaustur 2019

Stórferð Ferðaklúbbsins 4×4 2019 sem verður frá Reykjavík og endastöð  Klaustur dagsetning ferðar er 21. mars – 24 mars 2019 Á Klaustur: Áætlað er að bílar komi inn á Klaustur á fimmtudagskvöldi, því fyrsta út frá Klaustir á föstudagsmorgun. Menn ráða hvenær þeir koma og hvenær þeir fara. Eingöngu er verið að rukka fyrir mat, […]

Félagsfundur Reykjavík mánudaginn 4. febrúar

Félagsfundur verður haldinn í Síðumúlanum mánudaginn 4. febrúar 2019, kl 20,00 Dagskrá fundarins: Innanfélagsmál Nýliðaferðin, – Hafliði og Guðrún segir frá Þorrablótið – Birgir  í  ” Fastur og félagar”  segir frá Bingóferð í febrúar kynning og tilhögun . Kvnnaferðin sem verður 8-10 mars Stórferðin 2019 Stutt erindi um HF stöðvar – Snorri Ingimarsson,  smá fræðsla […]

Nýju Félagskortin

Sæl Nú eiga allir sem greitt hafa félagsgjaldið fyrir árið 219 að vera búnir að fá ný félagsskýrteini.  Ef svo er ekki þá endilega látið Rögnu á skrifstofunni okkar vita (Sími 568-4444, netpósturf4x4@f4x4.is). Eitthvað er um að mönnum gangi ílla að virkja nýju kortin sem send hafa verið og ef svo er endilega hafa samband […]

Félagsfundur Reykjavík 7. janúar 2019

Fyrsti félagsfundur ársins hjá okkur hér í Reykjavík verður mánudaginn 7. janúar 2019 að Síðumúla 31 og hefst hann kl 20,00 Dagskrá fundarins: Innanfélagsmál en meðal annars verða ferðir janúarmánaðar kynntar ( Nýliðaferð og Þorrablótsferð).  Einnig verður frásögn frá nýlega förnum ferðum ( Litlanefnd og Ungliðar). Við fáum kynningu frá Sindra á verkfærum og öðru […]