Author Archives: Friðrik S. Halldórsson

Félagsgjöld vegna 2019

Kæru félagar Nú hafa greiðsluseðlar vegna félagsgjalda fyrir árið 2019 verið sendir út. Því miður gerðist það að gjalddagi var settur sá sami og útgáfudagur, en hefði átt að vera 30. nóvember.  Eindagi er alveg réttur þann 15. desember, en með því ættu allir greiddir félagar að vera komnir með ný félagsskírteini fyrir áramót.  Nú […]

Félagsfundur Reykjavík 5. nóveber 2018

Félagsfundur verður haldinn í Síðumúlanum mánudaginn 5. nóvember 2018, kl 20,00 Dagskrá fundarins: Innanfélagsmál Nýtt félagsfólk Landsfundurinn í Reykjanesbæ Ferðir á næstunni,  Setrið – ferðanefnd Hugmynd að Stórferð 22.-24. mars 2019 Drög að uppgjöri sýningar Viðburðir í desember Umhverfismál Ungliðar ferðasögur – Fjallabak og Setur Jeppakynning: Því miður fellur jeppakynningin niður þetta skiptið Kaffi og […]

Félagsfundur Reykjavík mánudaginn 1. október

Félagsfundur verður haldinn í Síðumúlanum mánudaginn 1. október 2018, kl 20,00 Dagskrá fundarins: Innanfélagsmál Sýningin Skemmtinefnd, komandi viðburðir – árshátíð Vinnuferðir í Setur Ferð litlunefndar Nýjar nefndir Kynning frá Sindra ehf. Jeppakynning: Anton Scmidthauser segir okkur frá breytingu á Toyota LC105 bíl sínum. Kaffi og meðlæti að hætti Berglindar   Kveðja Stjórnin

Nýtt félagsfólk í Ferðaklúbbnum 4×4

Það veður kynning fyrir nýja félagsmenn, mánudaginn 24.september n.k klukkan 20, í Síðumúla 31. Rúnar varaformaður klúbbsins og Aldís stjórnarmaður taka á móti ykkur og kynna ykkur starfið. Fulltrúar ferðanefndar og litlunefndar koma og segja frá fyrirhuguðum ferðum í vetur.   Dagskráin verður á þessa leið: Kynning á klúbbnum og félaginu; Klúbburinn Fundir Viðburðir  Ferðir […]

Dagskrá Ferðanefndar á næstunni

Ferðanefnd hefur sett upp dagskrá fyrir ferðir á næstunni en fyrstu ferðir vetrar sem Ferðanefnd skipuleggur eru í nóvember. Í nóvember eru tvær ferðir á dagskrá, báðar helgaferðir. Önnur ferðin er á vegum Hlyns Snælands og félaga, ekki er búið að ákveða dagsetningu eða hvaða leið verður farin en stefnt er á að fara í […]

Dagskrá Litlunefndar á næstunni

Litlanenfnd er búin að setja upp spennandi dagskrá. Laugardaginn 6. október er fyrirhugað að fara haustlitaferð inn í Þórsmörk. Helgina 20-21 október er fyrirhugað að fara ferð inn i Setur. Fyrirkomulag verður kynnt nánar þegar nær dregur. Fleiri viðburðir verða svo skoðaðir með tilliti til veðurs fram eftir vetri.   Hlutverk nefndarinnar er að sinna ferðalögum […]

Sýning 14-16 sept. 2018

Nú fer að líða að 35 ára afmælissýningu  Ferðaklúbbsins 4×4 sem haldin verður í Fífunni, Kópavogi dagana 14 til 16 sepbember 2018. Þarna verða yfir 100 glæsilegir ferðajeppar til sýnis auk þess sem fyrirtæki verða með sýningu á því nýjasta sem þeir hafa að bjóða. Spennandi sýning sem enginn áhugamaður um fjallaferðir má láta fram […]

Fyrsti félagsfundur vetrarins Reykjavík mánudaginn 3. september

Félagsfundur verður haldinn í Síðumúlanum mánudaginn 3. September 2018, kl 20,00 Dagskrá fundarins: Innanfélagsmál Farið yfir það helsta í vetrardagskrá, ferðir , uppákomur ofl. Staðan á sýningunni sem verður 14-16 sept. og pratískar upplýsingar. Skálanendarferðir sagt frá verkefnum og næstu ferðum. Kynning frá HP Tuner – Bæring J. Guðmundsson mætir og segir okkur hvað er […]