Author Archives: Friðrik S. Halldórsson

Félagsfundur Reykjavík 7. okt 2019

Félagsfundur verður haldinn í Síðumúlanum mánudaginn 7.október 2019, kl 20,00 Dagskrá fundarins: Innanfélagsmál. Nýliðnar ferðir, fræðslufundir í okt ofl. Árshátíðin kynning og upphaf sölu. Myndavél í Setrinu. Sagt frá stöðu mála. Litlanend segir frá síðustu ferð og kynnir næstu ferð. Guðni Ingimarson ; Erindi um stýriseiginleika og stífur. Jeppakynning / Fræðsluerindi: Dodge 44”   Kaffi […]

Árshátíð 4×4 Hótel Örk 2019

ÁRSHÁTÍÐ 4X4 ~ 2019 Árshátíðin verður haldin á Hótel Örk í Hveragerði þann 2.nóvember nk.   DAGSKRÁ: 16-18 Happy hour á barnum á Hótel Örk 18-19 Fordrykkur 19-22 Borðhald, skemmtidagskrá með tónlistarívavi, fjöldasöng og fjöri 22-01:30 Dansleikur með stuðhljómsveitinni Hobbitunum og Föruneytinu frá Suðurnesjabæ   MATSEÐILL: Léttsteiktur humar á salatbeði, marineraðir tómatar og sítrónusósa Grilluð […]

Hústrukkaferð FRESTAÐ

Góða hústrukkafólk Veðurguðirnir ætla ekki að vera okkur hagstæðir þetta haustið. Veðurspáin á laugardaginn 14. sept er þess eðlis að við sjáum okkur ekki annað fært en að fresta haustferð hústrukka um óákveðinn tíma. Vonandi kemur “gluggi” eins og svo oft á haustin, sem við getum nýtt okkur. Við komum til með að vakta veðurhorfurnar […]

Vinnuferðir í Setur haust 2019

Eins og fram kom á síðasta fundi er búið að skipta út eldhúsinnréttingu í Setrinu.  Glæsileg innrétting er komin upp.  Framundan eru nokkrar vinnuhelgar þar sem meðal annars verður settu neyðaropnunarhurð á “húsvarðarherbergið”, neyðarstigi og opnanlegt fag á viðbyginguna, auk þess sem fyrirhugað er að skipta út opnanlegum fögum. Það væri mjög gott að fá […]

Höfuðborgin – fyrsti félagfundur 2. sept. 2019

Fyrsti félagsfundur á höfuðborgarsvæðinu fyrir vetrarstarfið 2019 verður haldinn í Síðumúla 31 mánudaginn 2. september nk. og hefst kl 20:00 Farið verður yfir dagskrá vetrarins, en nefndir og stjórn hafa hist og farið yfir helsu þætti í starfi vetrarins og er ljóst að margt spennandi verður í boði, sem við förum yfir á fundinum. Kaffið […]

Eyjafjarðardeild lagar för eftir utanvegaakstur

Þann 5 juní fór öflugur hópur frá Eyjafjarðardeild F4x4 og lagaði skemmdir eftir utanvegaakstur ferðamanns frá Rùsslandi eins og frægt er orðið ì fjölmiðlum. Þetta var gert með samþykki landeigenda og kunnu þau klúbbnum góðar þakkir fyrir.  Lagfæringar gengu vel og er það von manna að förin hverfi alveg á næstu vikum, með hjálp nátturunnar. Flott […]

Aðalfundur Móðurfélagið 13. maí 2019

Aðalfundur móðurfélagsins (Höfuðborgardeild) verður haldin mánudaginn  13. maí 2019. Fundarstaður Síðumúli 31, gengið inn bakatil og hefst fundur  kl 20,00 Aðalfundarstörf skv. 3 gr samþykkta félagsins og má þar nefna kostningar til stjórnar og kjörna nefnda klúbbsins. Hvetjum menn til að mæta og taka virkan þátt í félagsstarfinu á næsta starfsári.   Kveðja Stjórn ps. […]

Félagsfundur Reykjavík 1. apríl 2019

Félagsfundur verður haldinn í Síðumúlanum mánudaginn 1. apríl kl 20,00 (ekkert grín hér á ferð :)) Dagskrá fundarins: Sagt frá Stórferð ásamt frumsýningu á myndbandi úr ferðinni. Kvennaferðin, stutt samantekt með myndum. Gunnar Ingi ætlar að segja okkur frá upphituðum framrúðum. Kaffi og meðlæti Jörgen, ætlar að segja okkur frá breytingum á nýjum Ford F-150, […]