Author Archives: Friðrik S. Halldórsson

Dagskrá Litlunefndar á næstunni

Litlanenfnd er búin að setja upp spennandi dagskrá. Laugardaginn 6. október er fyrirhugað að fara haustlitaferð inn í Þórsmörk. Helgina 20-21 október er fyrirhugað að fara ferð inn i Setur. Fyrirkomulag verður kynnt nánar þegar nær dregur. Fleiri viðburðir verða svo skoðaðir með tilliti til veðurs fram eftir vetri.   Hlutverk nefndarinnar er að sinna ferðalögum […]

Sýning 14-16 sept. 2018

Nú fer að líða að 35 ára afmælissýningu  Ferðaklúbbsins 4×4 sem haldin verður í Fífunni, Kópavogi dagana 14 til 16 sepbember 2018. Þarna verða yfir 100 glæsilegir ferðajeppar til sýnis auk þess sem fyrirtæki verða með sýningu á því nýjasta sem þeir hafa að bjóða. Spennandi sýning sem enginn áhugamaður um fjallaferðir má láta fram […]

Fyrsti félagsfundur vetrarins Reykjavík mánudaginn 3. september

Félagsfundur verður haldinn í Síðumúlanum mánudaginn 3. September 2018, kl 20,00 Dagskrá fundarins: Innanfélagsmál Farið yfir það helsta í vetrardagskrá, ferðir , uppákomur ofl. Staðan á sýningunni sem verður 14-16 sept. og pratískar upplýsingar. Skálanendarferðir sagt frá verkefnum og næstu ferðum. Kynning frá HP Tuner – Bæring J. Guðmundsson mætir og segir okkur hvað er […]

Samningur við Sindra

Skrifað hefur verið undir samstarfssamning við Sindra sem felur í sér sérkjör til handa félagsmönnum Ferðaklúbbsins 4×4. Meðal annars felur samningurinn í sér að Félagsmenn njóta: 18% afsláttar að handverkfærum, 15% afsláttar af verkfæraskápum og 12% af sandblástursandi.   Sindri er öflugt fyrirtæki býður upp á mörg velþekkt vörumerki sem margir félagsmenn þekkja. Fyrir Ferðaklúbbinn […]

Landgræðsluferð 2018

Hin árlega landgræðsluferð verður helgina 8-10 júní. Eins og síðastliðin ár verður farið í Þjórsárdal. Laugardagurinn 9. júní er vinnudagurinn, en þá verður farið um fallegt svæði sem unnið hefur verið í undanfarin ár.  Við munum bera á áburð og planta nýjum trjám. Okkur er boðið upp á frítt á tjaldstæðið föstudag og laugardag.  Ferðatilhögun […]

Lokanir hálendisvega

Vegagerðin hefur lokað mörgum hálendisvegum vegna aurbleytu. Á vorin, meðan snjóa er að leysa og frost er að fara úr jörðu, er mikil hætta á skemmdum á vegum og gróðri. Þetta stafar helst af ótímabærri umferð og því að ekið er utan vega til að krækja fyrir skafla og polla.  Þegar byrjar að hlána verður […]

Aðalfundur Móðurfélag

Aðalfundur móðurfélagsins (Höfuðborgardeild) verður haldin þann 14. maí 2018. Fundarstaður Síðumúli 31, gengið inn bakatil og hefst fundur  kl 20,00 Aðalfundarstörf skv. 3 gr samþykkta félagsins og má þar nefna kostningar til stjórnar og kjörna nefnda klúbbsins Hvetjum menn til að mæta og taka virkan þátt í félagsstarfinu fyrir komandi vetur.   Kveðja Stjórn ps. […]

Félagsfundur Reykjavík mánudaginn 9. apríl

Vegan þess að páskar, þetta árið,  lenda á fyrsta mánudegi í apríl, færist fundurinn til næsta máudags þar á eftir eða til 9. apríl 2018. Dagskrá fundarins: Innafélagsmál og má þar nefna sögur af Stórferð og ferð Litlunefndar sem verður sunnudaginn 8. apríl Gas í íshellum – Þorgrímur St. Árnason öryggisstjóri, ætlar að upplýsa okkur […]

Aðvörun Íshellir í Hofsjökli

Margir félagsmenn Ferðaklúbbsins 4×4 hafa lagt leið sína í Íshelli í Hofsjökli undanfarið. Í ljósi aðstæðna við hellin nú og hörmulegs slys sem var þar nýverið, er öllum ráðlagt að fara ekki inn í hellinn.  Þetta á við bæði í fremri hluta hans og sérstaklega alls ekki inn í síðari hlutann. Hellisopið  er eiginlega lokað, […]

Félagsfundur Reykjavík 5. mars 2018 -Afmælisfundur-

 Afmælisfundur ( 35 ára afmæli klúbbsins)  verður haldinn í Síðumúlanum mánudaginn 5. febrúar 2018, kl 20,00 Dagskrá fundarins: Innanfélagsmál Kvennaferðin 2018 Stórferð – gisting ofl Litlubílaferð Erindi  um gas og hættur tengdrar því í íshellum – Þorgrímur St. Árnason öryggisstjóri hjá HS veitum upplýsir um ýmsar hættur tengdar gasmengun. Afmæliskaffi – séstök afmæliskaka, “hnallþóra” Bílakynning […]