Author Archives: Friðrik S. Halldórsson

Félagsgjöld fyrir árið 2018

Sælir félagsmenn Nú er búið að senda út rukkun vegna félagsgjalda fyrir árið 2018. Eindagi er 15/12/2017. Þeir sem ekki hafa fengið rukkun í heimabankann hjá sér eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við skrifstofuna í síma 568 4444, eða með tölupósti á:  f4x4@f4x4.is Nýir límmiðar verða sendir út í desember, en einnig er […]

Félagsfundur Reykjavík 6. nóvember

Fundur verður haldinn í Síðumúlanum mánudaginn 6. nóvember 2017, kl 20,00 Dagskrá fundarins: Innanfélagsmál, Ferð Ferðanefndar inn í Setur (4-5 nóv) Önnur mál Kynning frá BJB,Hafnarfirði, á nýjum  Grabber dekkjum (37″ og 41″), en þeir hafa nýlega tekið við umboðinu. Bílabreytingar –  Landcruser FJ40 pickup – Unnar Magnússon Kaffi og meðlæti Kveðja Stjórnin ps: Gengið […]

Opið hús Poulsen föstudag 27. okt

Opið hús hjá Poulsen föstudaginn 27 október nk í  Skeifunni 2 frá kl. 18:00 – 20:00  . Boðið verður upp á léttar veitingar og að sjálfsögðu topp verð af ýmsum vörum sem fyrirtækið hefur upp á að bjóða. Eftir opna húsið verður haldið upp í Síðumúla þar sem verður opið hús að hætti skemmtinefndarinnar.  Kaldur […]

Félagsfundur Reykjavík 2. október

Fundur verður haldinn í Síðumúlanum mánudaginn 2. október 2017, kl 20,00 Dagskrá fundarins: Innanfélagsmál, Baráttann um Vonarskarð Kvennaferð 2018 Ferð hústrukka Kynning frá Poulsen Bílabreytingar – Hvers vegna V8 bensín í Patrol kynning Hafliði S. Magnússon Bílabreytingar – Endurbygging á Cherokee árg 1989 – Heiðar “pípari” Jónsson Kaffi og meðlæti Kveðja Stjórnin ps. Gengið inn […]

Reykjavík – félagsfundur 4. september

Fyrsti félagsfundur vetrarins verður haldinn í Síðumúlanum mánudaginn 4. september 2017 kl 20,00 Síðumúla 31, í bakhúsi Dagskrá fundarins Innanfélagsmál Framkvæmdir í Setrinu í sumar og haust – Skálanefnd Ferð Litlunendar og dagskráin í vetur Starfið í sumar hjá Umhverfisnefnd Kynning og farið yfir smíðasögu á nýjum Chevrolet 8 hjóla fjallatrukk og verður bíllinn á […]

Skeljungur bætt kjör

Ferðaklúbburinn 4×4 og Skeljungur hafa komist að samkomulagi um að hækka afsláttarkjör til félagsmanna Ferðaklúbbsins 4×4. Grunnafsláttur á Skeljungsstöðum og Orkustöðum, hækkar úr 10 kr í 12 kr. Þeir sem kaupa yfir 250 lítar á mánuði fá næsta mánuð á eftir 14 króna afslátt af lítra. Athugið gildir ekki á Orkan X stöðvun, en þar […]

Félagsfundur Reykjavík 9. janúar kl 20,00

Sælir félagar og gleðilegt ár. Fyrsti félagsfundur ársins verður haldinn í Síðumúlanum ( Síðumúla 31 bakhús) mánudaginn 9. janúar 2017. Dagskrá fundarins er: Innafélagjsmál þar verður meðal annars kynnt Þorrablótsferð 2017 auk þess sem farið verður yfir stóru atriðin varðandi  Stórferð 2017. Uppfærsla á sprungukorti verður kynnt. Bílabreyting – einn eigandi segir frá breytingarferli á […]

Félagsfundur Reykjavík 3. okt

Félagsfundur  verður halinn í Múlanum mánudaginn 3. október. Fundarefni Innanfélgsmál ( þar verður meðl annars sagt  frá Vinnu við Setrið og  stikuferð) Kynning frá Poulsen Kynning á HF talstöð, Snorri Ingimarsson Kynning á breytingarferli jeppa Steini “Lada” ætlar að segja okkur frá því nýjasta hjá sér. Kaffi og meðlæti kveðja – Stjórnin