Landgræðsluferð

Helgina 5-7 júní verður farið í Þjórsárdalinn og plantað á svæði Hekluskóga. Nóg er af plöntum svo ekki veitir af sem flestum hjálparhöndum! Gist verður á tjaldsvæðinu Sandártungu og val er um að koma á föstudeginum eða mæta beint í verkið að morgni laugardags. Lagt verður af stað frá tjaldsvæðinu kl 9 á laugardagsmorgni og […]

Stórferð Ferðaklúbbsins 4×4 2020

Vegna mikillar þáttöku í ferðina á Mývatn hefur verið lokað fyrir skráningu í ferðina. þeir sem skrá sign fara á biðlista og verða látnir vita þegar búið verður að fara yfir skráningar og fjölda.   Í ár verður farið á Mývatn og hefst ferðin á Mývatni föstudagsmorgun 20 mars og endar á laugardagskvöldinu með húllum […]

Bingóferð 2020

Hin árlega bingóferð Ferðaklúbbsins 4×4 verður helgina 21.-23. febrúar. Heildarfjöldi einstaklinga í ferðina er 45 manns. Setrið er frátekið föstudag til sunnudag þannig að þátttakendur ráða hvort þeir koma á föstudagskveldi eða snemma á laugardegi upp í Setur. Skráning í ferðina er hér https://forms.gle/hYkntav4Z8iqvHCm6 Hægt að skoða skráninguna hér: Þátttaka Dagskrá Laugardagur – Bingó hátíðin […]

Nýliðaferð Sindra frestað um viku vegna veðurs

Það er komin gul viðvörun um allt landið fyrir Sunnudag. Spáin fyrir sunnudag er mjög slæm, mikil úrkoma og í kringum 20 m/s. Ferðanefndin hefur því ákveðið að fresta ferðinni aftur um eina viku, en næsta helgi er síðasta helgin sem Setrið er laust á næstunni. Vonumst til að sjá sem flesta um næstu helgi […]

Nýliðaferð Sindra

Skráning er hafin í Nýliðaferð Sindra og Ferðaklúbbsins 4×4 verður laugardag-sunnudag 11.-12. janúar. Hægt er að skrá sig hér https://forms.gle/tb4aSTPMcpBUUafJ7 Heildarfjöldi einstaklinga í ferðina er 50 manns. Markmið ferðarinnar er að fara í Setrið (http://www.f4x4.is/skalar/setrid/), hálendisskála Ferðaklúbbsins 4×4. Lagt er af stað eigi síðar en kl. 9:00 frá Orkunni á Vesturlandsvegi (https://www.orkan.is/Orkustodvar/stod?stod=%2Fvesturlandsvegur). Mæting fyrir hópstóra […]

Nóvemberferð Ferðanefndar

Nóvemberferð Ferðanefndar verður laugardag-sunnudag 16.-17. nóvember. Búið er að opna fyrir skráningu https://forms.gle/xs1spfXZ3dCUfsqz8. Heildarfjöldi einstaklinga í ferðina er 50 manns. Markmið ferðarinnar er að fara í Setrið, hálendisskála Ferðaklúbbsins 4×4. Lagt er af stað eigi síðar en kl. 9:00 frá Orkunni á Vesturlandsvegi (https://www.orkan.is/Orkustodvar/stod?stod=/vesturlandsvegur). Mæting fyrir hópstóra er kl. 8 og 8:30 fyrir aðra. Ekki er […]

Litlanefnd – Klassíkin

Næsta ferð Litlunefndar verður laugardaginn 30. nóvember. Þetta er jafnframt síðasta skipulagða ferð ársins, en við stefnum ótrauð á ferð á nýju ári í janúar. Þetta verður klassísk leið um Þingvelli, upp Lyngdalsheiði, um Gjábakkaveg að Bragabót, áfram meðfram Skefilfjöllum, framhjá Hlöðufelli inn á Skjaldbreiðarveg og þaðan inn á Uxahryggi að Þingvöllum. Allt er þetta, […]

Litlanefnd – októberferð

Næsta ferð Litlunefndar F4x4 verður sunnudaginn 20. október. Ferðin er eingöngu fyrir bíla með hátt og lágt fjórhjóladrif, og mega bílar ekki vera meira breyttir en 35”. Mikilvægt er að hafa staðgott nesti, góðan klæðnað, lyf, góða skapið og einhverja afþreyingu fyrir yngstu meðlimina ef ferðin skildi ílengjast eithvað. Ferðin mun byrja á bílastæði bensínstöðvar […]

Litlanefnd í september 2019

Litlanefnd F4x4 hefur frestað ferðinni til sunnudagsins 29. september. Ferðin er fyrir bíla með hátt og lágt fjórhjóladrif, og mega bílar ekki vera meira breyttir en 35”. Farið verður Hungurfit sem er með fallegri leiðum á Fjallabak syðri. Ferðin mun byrja á bílastæði bensínstöðvar Orkunar (Vesturlandsvegi) kl 8 og lagt af stað 8:30 og stutt […]