Stórferðarfundur / Félagsfundur mars

Félagsfundurinn í mars er tileinkaður Stórferðinni. Fundurinn er á Hótel Natura og hefst kl. 20:00 Mjög mikilvægt er að þeir sem eru að fara í stórferðina mæti, en að sjálfsögðu eru allir velkomnir. Dagskrá Stórferð 2015 Farið yfir leiðarval Farið yfir reglur og annað efni tengt ferðinni Gosið í Holuhrauni – fáum við að fara […]

Stórferð – Hópstjórafundur í kvöld

Hópstjóra fundur sem er skyldumæting  fyrir hópstjóra (ef staðgengil kemur, þá þarf að láta Gunnar Inga vita) Fundurinn verður hjá Bílabúð Benna. Þar verður farið yfir ferla norður og ýmislegt kynnt um ferðina. Reglur ferðarinnar verða kynntar. Einnig verður miðum í matinn og límmiðum ferðarinnar dreift til hópstjóra sem sjá um að koma því til […]

“Millibílaferð” á Langjökul

Laugardaginn 14. febrúar verður farið í svokallaða “Millibílaferð” á Langjökul. Ferðin er tilraun á vegum Ferðaklúbbsins 4×4 og er skipulag ferðarinnar í höndum meðlima Litlunefndar. Tilgangurinn er að kanna áhugann á því að koma upp ferðum fyrir jeppa sem eru meðalmikið og mikið breyttir og er miðað við dekkjastærð 35″. Sú stærð miðast þó við […]

Bílabingó í Setrinu

Hið heimsfræga Bílabingó verður haldið með hefðbundnu sniði í Setrinu helgina 20-22 febrúar. Skráning í ferðina er hér http://goo.gl/forms/Yqj8mzdQQK. Athugið að svefnpláss eru takmörkuð þannig að fyrstur kemur, fyrstur fær. Dagskrá er í grófum dráttum að bingo hefst kl. 14 á laugardeginum, um kvöldið er svo fjallalamb og kvöldvaka til kl 23. Á sunnudag er […]

Kvennaferð F4x4 2015

Jæja, þá er komið að hinni árlegu kvennaferð f4x4 en að þessu sinni hefur verið ákveðið að fara í Hólaskóga helgina 20. – 22. febrúar. Að sjálfsögðu verður laugardags-jeppatúr þar sem að við munum ná að jeppast fullt (jafnvel spurning að skella sér í Landmannalaugar ☺), hin frábæra sleðakeppni verður á sínum stað og heyrst […]

Félagsfundur 2. febrúar

Ferðaklúbburinn 4×4 Sælir Félagsmenn 4×4 og aðrir áhugamenn um ferðamennsku. Sjötti félagsfundur vetrarins verður haldinn á Hótel Natura (Loftleiðum) kl 20:00 mánudaginn 2. febrúar. Á fundinum verða meiri upplýsingar um stórferðina, hvaða kræsingar bíða okkar og fleira. Sögur af Þorrablótinu í Setrinu og bingóferðin kynnt rækilega. Snorri Ingimars verður með erindi um utanvegaakstur og samgöngur. […]

STÓRFERÐ F4x4 5-8 mars

Búið er að loka fyrir skráningu í stórferð 2015. Athugið, enn er hægt er að greiða fyrir ferðina hér. Greiðslur eru miðaðar við einstaklinga, en nauðsynlegt er að skrá í hvaða bíl (bílnúmer) viðkomandi einstaklingur er. Dagsetningin er 5-8 mars. Ferðin er farin í hópaskipulagi. Semsagt menn skrá sig og tilgreina í hvaða hóp þeir […]