Kynningar og afsláttarkvöld hjá ÚTILÍF

Kynningarkvold-1-okt ÚTILÍF er sönn ánægja að bjóða félögum í 4X4 á kynningar og afsláttarkvöld í glæsilegri útivistardeild okkar í Glæsibæ miðvikudagskvöldið  1 október kl. 17:00 – 21:00 Eins og allir vita, þá er Útilíf með öll þekktustu og bestu útivistarmerkin á boðstólnum. Útivistardeildin er m.a. troðfull af vörum frá The North Face,  Meindl og flotta […]

Félagsfundur 1. september

Fyrsti félagsfundur vetrarins verður haldinn á Hótel Natura (Loftleiðum) kl. 20:00  mánudaginn 1. september. Á dagskrá verður meðal annars kynning frá IB bílum, Stórferðin 2015, innanfélagsmál og húsnæðismál (Síðumúlinn). Félagsmenn eru hvattir til að mæta og kynna sér starfið framundan. Kveðja Stjórnin