Félagsfundur 1. september

Fyrsti félagsfundur vetrarins verður haldinn á Hótel Natura (Loftleiðum) kl. 20:00  mánudaginn 1. september. Á dagskrá verður meðal annars kynning frá IB bílum, Stórferðin 2015, innanfélagsmál og húsnæðismál (Síðumúlinn). Félagsmenn eru hvattir til að mæta og kynna sér starfið framundan. Kveðja Stjórnin

Stikuferð Umhverfisnefdar

Stikuferð umhverfisnefndar verður að þessu sinni í samvinnu við Umhverfisstofnun og Ingibjörgu Landverði á Fjallabakssvæðinu. Farið verður helgina 29 ágúst – 31 ágúst. Stikað verður frá Fjallabak yfir Pokahryggi inn að Hrafntinnuskeri og niður að Dalakofanum. Umhverfisstofnun ætla að útvega 500 stikur sem notaðar veða í stikunina. Reyknað er með að stikurnar verði afhenntar niður […]

Ljósanætursýning Suðurnesjadeildar.

Laugardaginn 6 september ætlar Jeppavinafélagið Suðurnesjadeild F4x4 að taka þátt í árlegri bílasýningu á Ljósanæturhátíðinni í Reykjanesbæ. Þeir sem hafa áhuga á að mæta með bílana sína eru beðnir um að senda okkur póst á sudurnesjadeild@f4x4.is til að fá nánari upplýsingar um hvar og hvenær á að mæta. Hlökkum til að sjá sem flesta og […]

Haustferð Hústrukka aflýst

Ágætu félagar Haustferð hústrukkanna á afrétt Rangæinga er aflýst vegna hættu á eldgosi í Bárðarbungu. Ekki verður því úr skipulagðri haustferð þetta árið en nokkrir félagar hafa ákveðið að hittast á Vigdísarvöllum á föstudagskvöldi og fara um Reykjanes um helgina.  Allir eru velkomnir að taka þátt í þeirri ferð. Hústrukkanefndin: Grétar Hrafn Harðarson s. 892 […]

Haustferð Hústrukka aflýst

Ágætu félagar Haustferð hústrukkanna á afrétt Rangæinga er aflýst vegna hættu á eldgosi í Bárðarbungu. Ekki verður því úr skipulagðri haustferð þetta árið en nokkrir félagar hafa ákveðið að hittast á Vigdísarvöllum á föstudagskvöldi og fara um Reykjanes um helgina.  Allir eru velkomnir að taka þátt í þeirri ferð. Hústrukkanefndin: Grétar Hrafn Harðarson s. 892 […]

Fjallaskarð um næstu helgi 15-17 ágúst

Nú styttist í fyrstu vinnuferð Austulandsdeildar í Fjallaskarð. Á verkefnalistanum þesa helgi er að grafa 220 metra vatnslögn að nýju og betra vatnsbóliog setja þar lindarbrunn. Setja niður undirstöður fyrir vélarhús. Setja upp mastur fyrir vindrafstöð og sólarsellur. Fyrir þá sem hagir eru á tré eru verkefnin að setja saman og upp heitapottinn sem bíður […]