Author Archives: Sveinbjörn Halldórsson

Nýliðakynning

14. október 2019 kl 20:00 Fyrir nýtt félagsfólk verður nýliðakynning á Ferðaklúbbnum 4×4 í Síðumúla 31 (gengið inn frá porti fyrir aftan húsið). Allir velkomnir sem vilja heyra almennt um klúbbinn! Dagskrá verður nokkurn veginn svona : Kynning á Feðaklúbbnum 4×4 Vetrarstarfið 2019 til 2020 Næsta nýliðaferð Spjall og hressing

Vinnuferð í Réttartorfu

Skálanefnd Eyjafjarðardeildar 4×4 boðar til vinnuferðar í Réttartorfu helgina 27-29 september Það er áætluð brottför frá Skeljungi/Orkan föstudaginn 27.september kl.18.30 og fyrir þá sem vilja eða komast ekki á föstudaginn þá er brottför á laugardagsmorguninn 28.september kl.09.00 frá Skeljungi/Orkan. Félagar eru beðnir um að skrá sig hér á síðuni eða Facebook-síðu Eyjafjarðardeildar 4×4 í síðasta […]

Landgræðsluferð Umhverfisnefndar í Hekluskóg

Hin árlega landgræðsluferð verður farin helgina 31. maí til 2. júní. Við höfum aðgang að tjaldstæðinu að Sandátrúngu í Þjósrsárdal (frítt fyrir þátttakendur föstudagskvöld og laugardagskvöld). Farið verður af stað frá tjaldstæðinu kl 09,00 laugardagsmorgun og inn á svæði Hekluskóga í Þjórsárdal.  Það er stutt að keyra inn á gróðursetningarsvæðið.  Á því svæði höfum við plantað […]

Nýliðakynning

Nýliðakynning 14. janúar kl 20 í Síðumúla 31 Fyrir nýtt félagsfólk verður nýliðakynning á Ferðaklúbbnum 4×4. Allt félagsfólk er auðvitað líka velkomið. Dagskrá : –      Kynning á klúbbnum –      Viðburðir núna vorið 2019 –      Nýliðaferðin um næstu helgi –      Hugmyndflæði og spjall um hvaða væntingar eru til Klúbbsins hjá nýju félagsfólki. Kaffi og meðlæti að hætti Ferðaklúbbsins

Árshátíð Ferðaklúbbsins 4×4 3. nóv. 2018

Árshátíð Ferðaklúbbsins 4×4 verður haldin á Hótel Sögu laugardaginn 3. nóvember 2018. 35 ára afmælisárshátíð Ferðaklúbbsins 4×4 Laugardaginn 3. nóvember 2018 í Súlnasal Radisson Blu Saga Hótel Dagskrá: Húsið opnar kl. 19:00 með fordrykk Formaður klúbbsins, Sveinbjörn Halldórsson setur hátíðina kl. 19:30 Borðhald hefst kl. 20:00 Veislustjórn verður í öruggum höndum formannsins. Boðið verður upp […]

Haustlitaferð Litlunefndar fellur niður vegna veðurs

Laugardaginn 6 okt stendur Litlunefnd ferðaklúbbsins 4×4 fyrir opinni jeppaferð. Þá gefst jeppaeigendum tækifæri til að reyna sig og sinn jeppa í akstri á hálendisvegum. Með í för verða reyndir jeppamenn á öflugum bílum. Þessi ferð er opin fyrir alla sem eru á jeppa, breyttum sem óbreyttum. Þetta verður nokkuð krefjandi ferð og því ekki […]

Kústogfæjó dagur í Síðumúla

Sæl Miðvikudaginn 27. júní 2018 kl. 18:00, verður húsnefndin með kústogfæjó dag í Múlanum. Stefnt er að því að taka til í geymslunni og fara ferð í sorpu. Einnig ef nægur mannskapur kemur er hægt að finna eitthvað meira að gera. Húsnefndin fékk góðfúslegt leyfi gjaldkera að grilla pylsurnar sem eiga að vera á næstu […]

Eyjafjarðardeild Óvissuferð

Sælir félagar Þá er komið að STÆRSTA og BESTA viðburði ársins hjá okkur í Eyjafjarðardeild 4×4 en það er okkar frábæra Óvissuferð sem verður farin föstudaginn 25.maí. Við leggjum af stað um kl 18:00 frá Skeljungi/Orkan við Hörgárbraut. Þátttökugjald er ca. 4.000 (gæti hækkað/lækkað) og það greiðist á staðnum. Félagar eru hvattir til að skrá […]

Bílabingó í Setrinu 2018

Uppfært 22/2/2019 Vegna veðurspár hefur verið hætt við Bingóferðina.  Leiðinlegt, en fátt annað að gera. Kv – Bingónefnd:      Hin árlega bingóferð Ferðaklúbbsins 4×4 verður helgina 23.-25. febrúar. Heildarfjöldi einstaklinga í ferðina er 50 manns. Setrið er frátekið föstudag til sunnudag þannig að þátttakendur ráða hvort þeir koma á föstudagskveldi eða snemma á laugardegi. […]