Author Archives: Sveinbjörn Halldórsson

Skagafjarðardeild – Fundur

Febrúar fundurinn verður 5 feb kl 20 í Kjarnanum. Fundarefni. Stálsmiðjan Knarri með kynningu. Þorrablótsferð . Hringferð um landið hjá Stálsmiðju knarra: – Kynning á Benz vélum í Patrol, Jeep og fl. – Segjum frá breytingarverkstæði okkar – kynning á vörum frá okkur, svo sem breytingarsettum, stýristjökkum og fl. Vegna fjölda fyrirspurna, þá förum við […]

Akstur innan Bláfjallafólkvangs

Sæl vegna umræðna um akstur innan Bláfjallafólkvangs langar okkur að minna fólk á að á sýnum tíma var gerð samþykkt um að jeppa- og vélsleðafólk myndu ekki aka á snjó innan Bláfjallafólkvansins. Því miður virðist sem margir jeppa- og vélsleðafólk sé illa upplýst um þetta samkomulag og virði það ekki, samanber förin á myndinni. Enn […]

Sameiginlegur fundur deilda haldinn á Akureyri

Smeiginlegur fundur deilda Ferðaklúbbsins 4×4 verður haldinn föstudaginn 1.nóvember í Golfskálanum að Jaðri á Akureyri   Dagskrá fundarinns verður annars gróflega svona: Eyjafjarðardeild: Sagt frá Landsfundi og hvað var ákveðið þar. Erindi um Vaðlaheiðagöng Stjórn RVK: Erindi um jeppabreytingar og ferðamennsku. Erindi um stórferð F4x4 Mývatni 19-22. mars 2020. Skagafjarðardeild: Erindi um stikun leiða Húsvíkingar: […]

Nýliðakynning

14. október 2019 kl 20:00 Fyrir nýtt félagsfólk verður nýliðakynning á Ferðaklúbbnum 4×4 í Síðumúla 31 (gengið inn frá porti fyrir aftan húsið). Allir velkomnir sem vilja heyra almennt um klúbbinn! Dagskrá verður nokkurn veginn svona : Kynning á Feðaklúbbnum 4×4 Vetrarstarfið 2019 til 2020 Næsta nýliðaferð Spjall og hressing

Vinnuferð í Réttartorfu

Skálanefnd Eyjafjarðardeildar 4×4 boðar til vinnuferðar í Réttartorfu helgina 27-29 september Það er áætluð brottför frá Skeljungi/Orkan föstudaginn 27.september kl.18.30 og fyrir þá sem vilja eða komast ekki á föstudaginn þá er brottför á laugardagsmorguninn 28.september kl.09.00 frá Skeljungi/Orkan. Félagar eru beðnir um að skrá sig hér á síðuni eða Facebook-síðu Eyjafjarðardeildar 4×4 í síðasta […]

Landgræðsluferð Umhverfisnefndar í Hekluskóg

Hin árlega landgræðsluferð verður farin helgina 31. maí til 2. júní. Við höfum aðgang að tjaldstæðinu að Sandátrúngu í Þjósrsárdal (frítt fyrir þátttakendur föstudagskvöld og laugardagskvöld). Farið verður af stað frá tjaldstæðinu kl 09,00 laugardagsmorgun og inn á svæði Hekluskóga í Þjórsárdal.  Það er stutt að keyra inn á gróðursetningarsvæðið.  Á því svæði höfum við plantað […]

Nýliðakynning

Nýliðakynning 14. janúar kl 20 í Síðumúla 31 Fyrir nýtt félagsfólk verður nýliðakynning á Ferðaklúbbnum 4×4. Allt félagsfólk er auðvitað líka velkomið. Dagskrá : –      Kynning á klúbbnum –      Viðburðir núna vorið 2019 –      Nýliðaferðin um næstu helgi –      Hugmyndflæði og spjall um hvaða væntingar eru til Klúbbsins hjá nýju félagsfólki. Kaffi og meðlæti að hætti Ferðaklúbbsins

Árshátíð Ferðaklúbbsins 4×4 3. nóv. 2018

Árshátíð Ferðaklúbbsins 4×4 verður haldin á Hótel Sögu laugardaginn 3. nóvember 2018. 35 ára afmælisárshátíð Ferðaklúbbsins 4×4 Laugardaginn 3. nóvember 2018 í Súlnasal Radisson Blu Saga Hótel Dagskrá: Húsið opnar kl. 19:00 með fordrykk Formaður klúbbsins, Sveinbjörn Halldórsson setur hátíðina kl. 19:30 Borðhald hefst kl. 20:00 Veislustjórn verður í öruggum höndum formannsins. Boðið verður upp […]