Bílabingó í Setrinu

Hið heimsfræga Bílabingó verður haldið með hefðbundnu sniði í Setrinu helgina 20-22 febrúar.

Skráning í ferðina er hér http://goo.gl/forms/Yqj8mzdQQK. Athugið að svefnpláss eru takmörkuð þannig að fyrstur kemur, fyrstur fær.

Dagskrá er í grófum dráttum að bingo hefst kl. 14 á laugardeginum, um kvöldið er svo fjallalamb og kvöldvaka til kl 23. Á sunnudag er ræs kl 9 og lagt af stað heim eigi síðar en kl 11

bingo-grill-360x480 Nánari upplýsingar um ferðina: Bingóferð í Setrið 2015