Bjórkvöld 11. mars

Ferðaklúbburinn 4×4 á afmæli 10. mars, 39. ár síðan stofnfundurinn var haldinn. Þessu munum við fagna og fleiru á föstudagskvöldinu, 11. mars.

Opið hús fyrir félagsmenn frá kl. 20:00 og lýkur fyrir 23:00

Boðið upp á kaffi og snakk