Bjórkvöld 13. janúar 2023

Bjórkvöld verður haldið í Síðumúlanum föstudaginn 13. janúar í beinu framhaldi af heimsókn til Classic details

Húsið opnar kl 20,00 og reiknað er með að allir fari heim kl 23,30

Tilvalið að hittast og fara yfir ferðaplön og segja frægðasögur.