Bjórkvöld

Næsta  föstudag, 3. maí,  verður haldið bjórkvöld í húsakynnum félagsins að Eirhöfða 11.  Bjórinn verður seldur á vægu verði eins og vant er.

Húsið opnar kl. 20:30 og mun hófið standa allt til því lýkur :-/

Um að gera að láta sjá sig á þetta síðasta bjórkvöld á yfirstandandi starfsári.

Skemmtinefndin.

Skildu eftir svar