Bjórkvöld föstudagskvöldið 1. febrúar.

Fyrsta bjórkvöld F4x4 á árinu, verður haldið næstkomandi föstudagskvöld í húsakynnum félagsins að Eirhöfða 11.

Barinn “Karlremba” verður í stóra salnum og sjónvarpið einnig ef menn vilja koma með myndir og video.

Húsið opnar kl. 20:00.

Skemmtinefndin.

Skildu eftir svar