Bjórkvöld föstudagskvöldið 28. september

Fyrsta bjórkvöld vetrarins verður haldið næstkomandi föstudagskvöld í húsakynnum Klúbbsins að Eirhöfða 11.

Bjórinn verður seldur á vægu verði eins og ávallt.

Húsið opnar kl. 20:30  – sjáumst.

Skemmtinefndin.

Skildu eftir svar