Bjórkvöld Síðumúla 11/11/22

Ungliðar halda bjórkvöld
Föstudaginn 11, nóvember Verður Bjórkvöld Ferðaklúbbsins 4×4 haldið í húsnæði klúbbsins Síðumúla 31.
Allt  félagsfólk velkomið
Húsið opnar kl 20. Lokar kl 23,00
Það verður
-pub quiz
-pelastikk keppni
– stemming
– bjór
– vinningar
Vonumst til að sjá sem flesta