Bjórkvöld Suðurnesjadeildar F4x4

Kæru félagar.

Þá er komið að seinna bjórkvöldi Jeppavinafélagsins þennan veturinn.

Á dagskrá verður spurningarkeppni, myndasýning og fl. Þegar líða tekur á kvöldið verður væntalegur metingur, hverjir eru búnir að ferðast mest og best í vetur.

Bjórkvöldið verður 24 mars  og er haldið á verkstæðinu hjá Gylfa, Bílaþjónusta GG Básvegi 10 og opnar húsið kl:21:00

 
Kv.Stjórn Jeppavinafélagsins.

Skildu eftir svar