
- This event has passed.
Reykjavík Aðalfundur
15.05.2017 @ 20:00 - 22:00
Aðalfundur Ferðaklúbbsins 4×4 verður haldinn í Síðumúlanum kl. 20:00 mánudaginn 15. mars næstkomandi.
Fundarefni verða venjulega aðalfundastörf samkvæmt lögum feálgasins:
Á dagskrá aðalfundar skulu vera venjuleg aðalfundarstörf, þ.e:
- Setningfundar og dagskrá kynnt.
- Kosningfundarstjóra og fundarritara.
- Skýrslastjórnarinnar um störf félagsins á liðnu starfsári.
- Umræðaum skýrslu stjórnar.
- Skoðaðirreikningar lagðir fram og skýrðir.
- Umræðaum reikninga og þeir bornir upp til samþykktar.
- Skýrslurnefnda, ef kjörnar hafa verið.
- Lagabreytingarfrá stjórn, nefndum eða félagsmönnum.
- Kjörstjórnar, varamanna og fastanefnda.
- KjörSkoðunarmanna.
- Önnurmál.
- Fundarslit.