
- This event has passed.
Suðurnesjadeild Heimsmeistaramót í Pílukeppni
04.11.2017 @ 20:00 - 23:30
Heimsmeistaramót Ferðaklúbbsins 4×4 Suðurnesjadeildar verður haldið föstudaginn 4. nóvember kl. 20:00. Keppt verður um titilinn besti píluspilari Ferðaklúbbsins 4×4 allir félagsmenn hafa þáttökurétt. Mögulegt væri að keppa í deildum og einstaklingskeppni.
Eina sem krafist er er að keppendur klæðist viðeigandi öryggisbúnaði sem er brinhlýfar, hjálmar og öryggisgleraugu. Allt þetta erti lða fyribyggja slys á keppendum. Áhorfendur verða fyrir utan og fá að horfa í gegnum öryggisgler hússins.
Skráning keppanda fer fram hjá Suðurnesjadeild í netfangið suðurnesjadeild@f4x4.is
Kveðja formaður Suðurnesjadeildar