Eyjafjarðardeild Aðalfundur

Aðalfundur Eyjafjarðardeildar Ferðaklúbbsins 4×4 verður haldinn í húsnæði Bjsv.Súlna við Hjalteyrargötu þriðjudaginn 7.maí kl. 20.00.

Dagskrá:
Setning fundar og dagskrá kynnt.
Kosning fundarstjóra og fundarritara.
Skýrsla stjórnarinnar um störf félagsins á liðnu starfsári.
Umræða um skýrslu stjórnar.
Skoðaðir reikningar lagðir fram og skýrðir.
Umræða um reikninga og þeir bornir upp til samþykktar.
Skýrslur nefnda, ef kjörnar hafa verið.
Tillögur/lagabreytingar frá stjórn, nefndum eða félagsmönnum.
Kjör stjórnar, varamanna og fastanefnda.
Kjör Skoðunarmanna.
Önnur mál.
Fundarslit.

Skildu eftir svar