Eyjafjarðardeild febrúarfundur

Almennur fundur Eyjafjarðardeildar verður haldinn þriðjudagskvöldið 5. febrúar kl. 20.00 í húsnæði Bjsv Súlna við Hjalteyrargötu.

Dagskrá fundar:

Skemmtinefnd kynnir Þorrablót (aftur)

Erindi ferðanefndar (ferðir í feb og mars)

Breytingaferli Dodge Ram í máli og myndum

Önnur mál

Kaffiveitingar

Skoðun á Dodge Ram

Kennsla í tappaviðgerð á dekki og kennsla í hnýtingu pelastikk

 

Stjórn Eyjafjarðardeildar

Skildu eftir svar