Eyjafjarðardeild félagsfundur

Októberfundur Eyjafjarðardeildar 4×4 verður haldinn þriðjudaginn 2. október kl.20.00 í húsnæði Bjsv Súlna við Hjalteyrargötu.

Efni fundar:

  • Erindi nefnda
  • Árleg kennsla í skyndihjálp
  • Myndasýning
  • Kaffiveitingar
  • Önnur mál

Skildu eftir svar