Eyjafjarðardeild – Fjölskyldudagur

Fjölskyldudagur Eyjafjarðardeildar 4×4 verður haldinn á Víkurskarði mánudaginn 1.maí kl.10.00
en ekki á sumardaginn fyrsta eins og auglýst var á viðburðardagatali F4x4.is.
Boðið verður upp á grillaðar pylsur og annað góðgæti fyrir börn, gamalmenni og alla þar á milli.

Kv.
Skemmtinefnd Eyjafjarðardeildar 4×4