Eyjafjarðardeild fyrirlestur

Félagar úr Hinu Mikla Heimskautafélagi ætla að halda fyrirlestur um ferð þeirra um leiðangur þeirra um norðurslóðir Kanada fyrir okkur í Eyjafjarðardeild. Verður hann í húsnæði Bjsv Súlna við Hjalteyrargötu þann 21. febrúar nk og hefst hann kl. 20.30. Félagar eru hvattir til að mæta.

Stjórn Eyjafjarðardeildar 4×4

Skildu eftir svar