Eyjafjarðardeild lagar för eftir utanvegaakstur

Þann 5 juní fór öflugur hópur frá Eyjafjarðardeild F4x4 og lagaði skemmdir eftir utanvegaakstur ferðamanns frá Rùsslandi eins og frægt er orðið ì fjölmiðlum.
Þetta var gert með samþykki landeigenda og kunnu þau klúbbnum góðar þakkir fyrir.  Lagfæringar gengu vel og er það von manna að förin hverfi alveg á næstu vikum, með hjálp nátturunnar.
Flott vinna hjá öflugum hópi félagsmanna.