Eyjafjarðardeild Óvissuferð

Sælir félagar

Þá er komið að STÆRSTA og BESTA viðburði ársins hjá okkur í Eyjafjarðardeild 4×4
en það er okkar frábæra Óvissuferð sem verður farin föstudaginn 25.maí.
Við leggjum af stað um kl 18:00 frá Skeljungi/Orkan við Hörgárbraut.
Þátttökugjald er ca. 4.000 (gæti hækkað/lækkað) og það greiðist á staðnum.
Félagar eru hvattir til að skrá sig hér eða á facebook síðu Eyjafjrðardeildar 4×4 sem allra fyrst.
Lágmarks þátttaka er ca. 20 manns.

Kv.Stjórn Eyjafjarðardeildar 4×4