Eyjafjarðardeild – Óvissuferð

Sælir félagar Óvissuferðin verður 26. maí

Óvissuferðin sem átti að vera 19. maí er frestað til 26. maí.
Ástæðan er einfölfd það er svo mikið um að vera þessa helgi vegna þings og árshátíðar Landsbjargar hér á akureyri að skemtinefnd treysti sér ekki í að skipuleggja hana. En skemtinefnd er víst farin að skipuleggja þessa ferð 26. og verður hún hin besta.
kv skemtinefd.