Eyjarfjarðardeild fundur 1. okt

Almennur fundur Eyjarfjarðardeildar verður haldinn 1. okt að Hjalteyrargötu 12 í húsnæði Bjsv Súlna kl 20:00. Dagskrá fundarins eru margbreytileg svo sem ljósakynning frá Straumrás, skýrsla frá sýningarnefnd sem fór suður á sýninguna í Fífunni og fl.

Dagskrá vetrarins er nú kominn á síðuna okkar undir “klúbburinn, Eyjarfjarðardeild”

Hvetjum alla til að mæta á fundinn og eru nýjir félagar sérstaklega velkomnir.

 

Stjórn Eyjafjarðardeildar Ferðaklúbbsins 4×4

 

 

Skildu eftir svar