Félagsfundur 1. nóvember

DAGSKRÁ FUNDAR

 

 • Innanfélagsmál
  • Landsfundur 9. október í Setrinu
  • Litlanefnd segir frá ferð mánaðarins
  • Skálanefnd
  • Ferðanefnd segir frá áætlaðri ferð í nóvember
 • Tækninefnd með erindi um ljós á jeppum
 • Lárus Hjartarson kynnir Hilux á 44“ Nokian

 

Einar býður upp á kaffi og meðlætið er í boði Berglindar og Baldurs

 

HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ YKKUR