Félagsfundur 11. janúar 2021

Sæl og gleðilegt ár.

Fyrist félagsfundur í Reykjavík verður mánudaginn 11. janúar 2021 kl 20,00 og verður þetta fjarfundur haldinn frá Síðumúla,

Áætlað er að hefja útsendingu gegnum teams kl 19,50, eða 10 mín fyrir fund og er áætlaður fundartími um 1 klst. Hægt er að fylgjast með fundi gegnum vafrara og því ekki þörf að vera með teams uppsett hjá sér.

Dagskrá fundar er:

Innanfélagsmál: Meðal annars verður sagt frá Stórferð sem er fyrirhuguð í mars en auk þess verður sagt frá ferðum sem fyrirhugaðar eru síðari hluta janúar ef aðstæður leyfa.

Formaður Suðurlandsdeildar ætlar að segja okkur frá sögu Sultarfitsskálans. Það er mikill hugur í þeim og er nú veriða að vinna í stækkun skálans.

Síðan verður frumsýnt myndband frá Stórferðinni 2018, en þá var farið í Skagafjörð og inn að miðju Íslands.

Krækja á fundinn er Hér

þetta er slóðin:

https://teams.microsoft.com/l/meetup-join/19%3ameeting_NmM4ZWY0Y2EtODE2Mi00NjNhLTkyZTktYzJmMTBiYjU2MzJj%40thread.v2/0?context=%7b%22Tid%22%3a%22764a306d-0a68-45ad-9f07-6f1804447cd4%22%2c%22Oid%22%3a%22d39ca73b-825f-4994-8aa9-e1c138df2b46%22%2c%22IsBroadcastMeeting%22%3atrue%7d

 

Hér eru leiðbeiningar fyrir þá sem eru ekki með uppsetningu fyrir fundinn á hreinu

Download (PDF, Unknown)

Kveðja

Stjórnin