Félagsfundur

Sælir félagsmenn,

Næsti félagsfundur verður þann 20.apríl á Hotel Natura kl 20:00.  

Fundurinn er tileinkaður Stórferðinni 2015 og meðal annars myndbands samkeppninni.

Innanfélagsmál verða auðvitað á sínum stað.

Sjáumst í stórferðar stuði.

Stjórnin