Sæl
Fjarfundur verður haldinn mánudaginn 4. maí nk. ( vonandi fer þetta að breytast aftur í fyrra horf :))
Þetta er síðasti félagsfundur fyrir sumarfrí. .
Á dagskrá fundarins er að fara yfir uppákomur hjá okkur í sumar og meðal annars mæta aðilar frá nefndum til að upplýsa hvað þeir hafa í hyggju að gera í sumar.
Fulltrúar frá Umhverfisnefnd, Skálanefnd, Litlunefnd mæta og fara yfir áherslur sumarsins.
Frakvæmdastjóri Aksturíþróttafélags íslands (Þrándur) mætir og ætlar að fræða okkur um stöðuna á akstursíþróttum í sumar þ.m.t hvernig verður með torfærukeppnir í sumar.
Fundinum verður streymt og hér er linkur á Teams Live streymi
Leiðbeiningar hvað þarf að gera eftir að búið er að smella á linkinn eru hér
ps.
Við erum að skoða hvort ekki verði hægt að hafa opið hús á miðvikudaskvöldum í juní mánuði, en mikill áhugi er fyrir því. Það verður auglýst síðar.
Glærur frá Fundinum:
Kveðja
Stjórn