Sæl
Félagsfundur verður haldinn í síðumúla 31 mánudaginn 6. febrúar kl 20,00
Dagskrá:
Innanfélagsmál þar sem sagt verður frá ferðum í janúar auk þess sem kynntar verða eftirfarandi ferði í febrúar
- Bingóferð
- Kvennaferð
- Stórferð sem er í mars
Erindi frá Tækninefnd
Kynning á nýbreyttum Ford F150 í eigu Hjálpasveitar Skáta Kópavogi (Kópur2). Viktor Einar og Arnar Ólafs kynna
Kaffi og kleinur