Reykjavík – félagsfundur 4. september

Fyrsti félagsfundur vetrarins verður haldinn í Síðumúlanum mánudaginn 4. september 2017 kl 20,00

Síðumúla 31, í bakhúsi

Dagskrá fundarins

  • Innanfélagsmál
    • Framkvæmdir í Setrinu í sumar og haust – Skálanefnd
    • Ferð Litlunendar og dagskráin í vetur
    • Starfið í sumar hjá Umhverfisnefnd
  • Kynning og farið yfir smíðasögu á nýjum Chevrolet 8 hjóla fjallatrukk og verður bíllinn á svæðinu til sýnis.
  • Kynning á Kubburinn (keppnisbíl í torfæru)  https://www.youtube.com/watch?v=5j6mR77vJ_k

Kaffi og meðlæti

Kveðja

Stjórnin